KVENNABLAÐIÐ

Æðislegt jólalag Gwen Stefani og Blake Shelton: Myndband

Ef eitthvað kemur manni í jólaskap eru það helst jólalög, ekki satt? Stjörnuparið Gwen Stefani og Blake Shelton voru að gefa út myndband við lagið You Make It Feel Like Christmas og er það afskaplega jólalegt (að sjálfsögðu) og með öllu sem þarf til að koma manni í jólaskap!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!