KVENNABLAÐIÐ

12 ára verslunarfíklar: Myndband

Ef þú hélst að fyrirbærið „verslunarfíkill“ eða „kaupfíkill“ ætti bara við fullorðið fólk….endurskoðaðu þá hugsun. Hér eru barnungir verslunarfíklar sem gera sér grein fyrir að foredrarnir eru meðvirkir og þau geta sagt hvað sem er til að láta þau kaupa hvað sem er…sama hvað verðmiðinn segir.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!