KVENNABLAÐIÐ

„Mamma er með krabbamein“ – Viðtal við Ölmu Geirdal

Ljósmyndarinn Alma Geirdal er þriggja barna móðir, ekki orðin fertug. Hún hefur gengið í gegnum afskaplega erfiða lífsreynslu síðastliðna mánuði, en hún greindist með brjóstakrabbamein og var annað brjóstið fjarlægt. Alma lýsir hér reynslunni, lyfjameðferðinni og áhrifum meinsins á fjölskylduna á einlægan hátt og tapar aldrei gleðinni eða þakklætinu yfir lífinu. Hugrökk og einstök kona.

Auglýsing

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!