KVENNABLAÐIÐ

Dekur barna sem fer út í öfgar: Heimildarþáttur

Offita, misnotkun áfengis, rotnandi barnatennur og óbeinar reykingar: Stærsti barnaspítali Bretlands meðhöndlar yngri og eldri sjúklinga vegna heilsufarsvandamála sem auðveldlega hefði verið hægt að koma í veg fyrir. Lífsstíll barna og foreldranna sem stuðla að honum er um að kenna og veldur ónauðsynlegri þjáningu. Alder Hey barnaspítalinn í Liverpool í Englandi gaf leyfi til að fylgjast með börnum sem hafa upplifað allt þetta og meira til. Reynt er að komast að rót vandans.

Auglýsing

Ráð læknanna ná ekki til foreldranna og ein deild þarf stöðugt að takast á við tilfelli á borð við drukkin börn. Það er bæði erfitt fyrir starfsfólkið sem og hin börnin sem dveljast þar. Milljónum sterlingspunda er eytt á ári hverju til að bregðast við tilfellum sem uppeldisaðilar hefðu geta komið í veg fyrir.

Auglýsing

Hér fyrir neðan má sjá þáttinn:

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!