KVENNABLAÐIÐ

Konan sem borðar BARA ávexti: Myndband

Í þrjá áratugi hefur Anne Osbourne ekki innbyrt neitt annað en ávexti. Ekki grænmeti, ekkert kjöt, bara ávexti. Hvað gerist í líkamanum þegar þú snæðir ekkert annað? Á ensku heitir þetta að vera fruitarian og eru margir sem komast í góða ávexti afskaplega ánægðir með sinn lífsstíl. En er þessi lífsstíll ekki allt of einhæfur? Anne segir ekki svo vera og hún vilji hreinlega ekkert annað.

Auglýsing

Hér fyrir neðan má sjá viðtal við Anne: 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!