KVENNABLAÐIÐ

Hversu líklegt er að kannabisneytendur upplifi geðrof? – Myndband

Margir kannabisneytendur þvertaka fyrir að nokkuð sé að neyslu þeirra og að efnið sé skaðlaust. Samt sem áður eru æ fleiri rannsóknir sem styðja að kannabisreykingar hafi áhrif á geðrof, sérstaklega hjá ungum karlmönnum. En hversu líklegt er það, samt sem áður, að fólk sé í hættu á geðrofi sem reykir kannabis? Prófessor nokkur gerði rannsókn á þessu tiltekna efni með BBC og ræddi málið við sérfræðinga:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!