KVENNABLAÐIÐ

Börnin sem skilin voru eftir: Heimildarþáttur

Afar kraftmikill og tilfinninganæmur tekur á málefnum barna sem áttu föður sem tók sitt eigið líf. Winston’s Wish eru brautryðjendasamtök sem veita ráðgjöf sérstaklega til barna sem upplifa tilfinningar að hafa verið yfirgefin, þau finna til sektarkenndar, höfnun og reiði. Er þeim hjálpað að endurbyggja líf sitt.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!