KVENNABLAÐIÐ

Kynlífsiðnaðurinn í Bretlandi: Þar sem kynlíf fæst fyrir fjögur pund – Myndband

Breskur kynlífsiðnaður er ekkert ólíkur öðrum en í borginni Liverpool neyðin hvað mest. Þar starfar fólk í kynlífsiðnaðnum og fær stundum greitt allt niður í fjögur sterlingspund fyrir viðvikið (um 600 ISK). Talið er að margar vændiskonur séu háðar krakki og þurfi því að selja sig, sama hvað. Sagt er í meðfylgjandi heimildarþætti frá BBC III frá vændiskonunni Natalie og fleirum sem starfa á Sheil Road sem er alræmdur staður fyrir ódýrt kynlíf.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!