KVENNABLAÐIÐ

Kærastan mín er nú eiginmaður minn: Myndband

Samkynhneigt par er nú í gagnkynhneigðu sambandi þar sem annað hefur farið í kynleiðréttingu og er nú karlmaður. Aidan og Heather Silva frá Spring, Texasríki í Bandaríkjunum, hafa verið saman í sex og hálft ár og gengu í það heilaga í júlí 2016.

Auglýsing

Aidan (26) tilkynnti að hann væri trans þegar hann var 23 ára og spurði Heather hvort hún vildi enn vera með honum ef hann yrði karlmaður. Heather studdi hann dyggilega og hefur verið við hlið hans síðan hann fór í aðgerðir og fékk hormónameðferð.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!