KVENNABLAÐIÐ

Menn sem eiga fleiri en eina konu: Heimildarþáttur

Fjölkvæni – að eiga fleiri en einn maka – er ólöglegt í Bretlandi. Þrátt fyrir það er um að ræða aukningu. Hver er ástæða þess? Til að svara þeirri spurningu sýnir þessi heimildarþáttur heimili fólks, sem flest er múslimar. Einnig eru kannaðar stefnumótasíður og fleira. Hvers vegna þurfa menn fleiri en eina konu? Af hverju ætti kona að gefa sín réttindi upp á bátinn fyrir að ganga í hjónaband með manni sem nú þegar á konu?

Auglýsing

Varpar þátturinn ljósi á eitt umdeildasta viðfangsefni í bresku múslimasamfélagi.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!