KVENNABLAÐIÐ

Ekki vorkenna langveiku fólki: Myndband

Claire Wineland er alger hetja. Hún kvaddi þennan heim ekki fyrir löngu, en skilur eftir sig mikilvægan boðskap fyrir fólk sem er annaðhvort veikt eða hefur hugsað um fólk sem er veikt.

Auglýsing

Claire þjáðist af slímseigjusjúkdómnum cystic fibrosis sem ekki hefur íslenskt heiti, en lýsir sér þannig að einkenni koma fram í öndunar- og meltingarfærum. Claire segir hér frá mikilvægasta lærdómnum sem má draga af hennar veru á sjúkrahúsinu.

Auglýsing