KVENNABLAÐIÐ

Allt sem þú þarft að vita um þriðju seríu af The Handmaid’s Tale: Myndband

Hér er Höskuldarviðvörun: Ekki horfa ef þú ert ekki búin/n að sjá fyrstu tvær seríunar! Búist er við þriðju seríu af The Handmaid´s Tale í maí árið 2019. Ef þú hefur fylgst með, veistu að þáttaröðin endaði á ótrúlega óvæntan hátt, og þarna gerðust hlutir sem virkilega þurfa á skýringu að halda! Margir geta ekki beðið eftir þriðju þáttaröð og vonandi kemur hún sem fyrst!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!