KVENNABLAÐIÐ

„Minnsta“ fjölskylda Bretlands bætir við fjórða fjölskyldumeðlimnum: Myndband

Þetta er yndislegt: Laura og Nathan Phillips sem búa í Sunderland, Bretlandi, eiga von á dreng í september 2018. Þau eru bæði með dvergvöxt og er Laura 1,24 cm á hæð og eiginmaðurinn Nathan 1,19 cm á hæð. Þau hafa bæði glímt við ýmislegt á lífsleiðinni en þau eignuðust soninn Nathan Jr sem einnig fæddist með dvergvöxt en það er afar sjaldgæft. Var honum ekki hugað líf en ótrúlegt en satt – hann þrífst vel í dag og mun hefja skólagöngu í sama mánuði og bróðir hans á að fæðast.

Auglýsing

Laura og Nathan eru uggandi þessa dagana vegna þess þau vita ekki hvort nýi sonurinn muni einnig verða dvergvaxinn.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!