KVENNABLAÐIÐ

Myrti ófríska konu sína og tvær dætur

Óhugnanleg morð fjölskylduföður hafa ratað í heimsfréttirnar, en hann kom fram í sjónvarpi og þóttist ekkert vita um ferðir þeirra. Chris Watts (33) er frá Coloradoríki og hefur nú játað að hafa myrt eiginkonu sína, Shanann (34) sem var gengin 15 vikur og dæturnar Bellu (4) og Celeste (3).

Auglýsing

Við rannsóknina ákvað Chris að játa og sýna lögreglunni hvar hann gróf líkin. Er hann í haldi lögreglu sem stendur.

 
Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!