KVENNABLAÐIÐ

Andlitsígræðsla: Aldrei hefur andlit verið grætt á jafn ungan einstakling

Katie Stubblefield er einungis 22 ára gömul. Er hún því yngsti einstaklingur í heiminum til að gangast undir slíka aðgerð, og sú áttunda í Bandaríkjunum. Katie reyndi að taka sitt eigið líf eftir að hafa hætt með kærastanum. Tók hún riffil og skaut sig í andlitið.

Auglýsing

Bróðir hennar kom að henni og sagði að aðkoman hefði verið hryllileg en það var lítið eftir af andliti hennar.

Katie í dag og andlitið sem grætt var á hana
Katie í dag og andlitið sem grætt var á hana

Fékk Katie andlit móður sem hafi látist vegna ofneyslu eiturlyfja og fór hún fram árið 2017. Nú prýðir Katie forsíðu hins virta tímarits, National Geographic.

Auglýsing

Ætlar Katie að vinna sem ráðgjafi fyrir þá sem hafa lifað af sjálfsvígstilraunir.

Myndbandið er ekki fyrir viðkvæma:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!