KVENNABLAÐIÐ

Er sniðugt að refsa börnum með því að senda þau í skammarkrókinn? – Myndband

Foreldrar nota oft aðferðir á borð við einn, tveir, þrír og ef talið er upp að þremur eru börn send í hornið, herbergið sitt eða „skammarkrókinn“ eins og hann var kallaður í gamla daga. Margir efast um þessa uppeldisaðferð, m.a. Wendy Thomas Russel, blaðamaður og útskýrir hún í meðfylgjandi myndbandi hvers vegna hún telur að aðferðina ætti ekki að nota.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!