KVENNABLAÐIÐ

Zombie Boy er látinn

Fyrirsætan Rick Genest er látinn, 32 ára að aldri. Var hann þekktur sem Zombie Boy þar sem hann hafði tattoo um allan líkamann með beinum og líffærum, þar meðtalið beinagrindartattoo á andlitinu.

Auglýsing

 

zom3

Fannst hann á heimili sínu í Montreal, Kanada, og er líklega um sjálfsvíg að ræða.

#SilentWitness ?

A post shared by Zombie Boy ? (@rickgenestofficial) on

Lady Gaga hefur sent samúðarkveðjur, en hann birtist í myndbandinu Born This Way árið 2011. Hún málaði andlit sitt líkt og Rick og sagði að það þyrfti að vinna hörðum höndum að því að koma geðheilsu í fyrsta sæti, breyta menningunni og leyfa fólki að tala um það: „Ef þú þjáist, hringdu í vin eða fjölskyldu í dag. Við verðum að bjarga hvert öðru.“

Auglýsing

 

zom 2

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!