KVENNABLAÐIÐ

Brúðkaup breyttist í eitthvað sem líktist helst „hryllingsmynd“ – Myndband

Par frá New York ákvað að ganga í það heilaga og hélt afskaplega flotta og veglega brúðkaupsveislu. Brúðkaupið breyttist fljótt í martröð og var því einna helst lýst sem „hryllingsmynd“ eða „ragnarökum.“ Jesse Abbot og brúður hans Melissa Conarton vildu fá matseðil sem væri afslappaður og völdu rifið grísakjöt, kjúkling, bakaðar baunir, salat, hrísgrjón og „mac and cheese.“ Ekki leið á löngu þar til öll klósett urðu upptekin og sumir gestanna köstuðu upp, fengu niðurgang og meira að segja leið yfir suma.

Auglýsing

Þvílík martröð!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!