KVENNABLAÐIÐ

Hús Zsa Zsa Gabor til sölu í Bel Air: Myndband

Höll leikkonunnar Zsa Zsa Gabor hefur verið sett á sölu og kostar það um 23 milljónir Bandaríkjadala. Leikkonan sem lést í desember árið 2016 keypti glæsihýsið árið 1973 fyrir 250.000 dali. Í húsinu eru sex svefnherbergi og sex baðherbergi. Kíktu inn í þetta fallega hús í meðfylgjandi myndbandi!

Auglýsing