KVENNABLAÐIÐ

Villan á Barbadoseyjum þar sem stjörnurnar gista: Myndir

Paradísareyjurnar Barbados eru í færi stjarnanna þegar kemur að sumarleyfi. Þangað hefur Harry Bretaprins farið og Hollywoodliðið einnig…þú getur líka farið þangað ef þú lumar á einhverju milli handanna!

Auglýsing

vi33

Gestir sem villan hefur hýst eru meðal annars Rihanna, Tom Cruise,Hugh Grant, Elton John, Nicole Kidman, Rod Stewart, Mark Wahlberg og Sting.

vi8

X Factor aðdáendur kannast kannski við villuna en Simon Cowell nýtir hana í þáttunum.

Auglýsing

vi7

 

Villan er að sjálfsögðu við ströndina, er 10 herbergja og þar er líkamsrækt, spa, nuddpottar og bíóhús.

vi13

Cove Spring House er með sína eigin strönd þar sem þú horfir yfir karabíska hafið.

vi23

vi3

vi2'

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!