KVENNABLAÐIÐ

Klæðnaður sem breska konungsfjölskyldan má ekki láta sjá sig í: Myndband

Að sjálfsögðu þurfum við oft að íhuga hverju við klæðumst…til dæmis ef við erum að fara í brúðkaup, jarðarför eða í vinnuna. Það þarfnast mun meiri íhugunar þó að vera meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar. Georg prins þarf alltaf að vera í stuttbuxum, sama hvernig veðrið er og konur í fjölskyldunni verða að vera með hatta í formlegum boðum. Það er enginn skortur á reglum í þessari fjölskyldu og athyglisvert að sjá hversu margt er bannað!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!