KVENNABLAÐIÐ

Tveir tveggja ára krakkar með Downs heilkenni eru bestu vinir: Myndband

Hversu sætt er þetta? Bæði Clara og Cutler hafa Downs heilkennið. Þau eru óaðskiljanleg frá því að mæður þeirra kynntu þau fyrir hvort öðru, þá nokkurra mánaða gömul. Þau fá að hittast að minnsta kosti tvo daga í viku. Nú eru þau bæði tveggja ára og gera allt saman! Mæðurnar kynntust í gegnum sameiginlega vinkonu, Amy, sem einnig á barn með Downs heilkenni. Mæðurnar segja Clöru draga Cutler út úr skelinni sinni og unun er að fylgjast með þeim!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!