KVENNABLAÐIÐ

Samsæriskenningar varðandi bresku konungsfjölskylduna – er eitthvað hæft í þeim?

Breska konungsfjölskyldan er á allra vörum, sérstaklega eftir brúðkaup Harrys Bretaprins og Meghan Markle síðustu helgi. Ýmislegu er ósvarað varðandi fjölskylduna þó – til dæmis varðandi andlát Díönu prinsessu…hvernig verður hjónabandi Harrys og Meghan háttað og hvaða reglur ríkja? Þetta og meira í meðfylgjandi myndbandi!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!