KVENNABLAÐIÐ

Lourdes, dóttir Madonnu, vekur athygli í nýjum auglýsingum fyrir Converse

Lourdes Leon, dóttir Madonnu, hefur vakið mikla athygli fyrir að sitja fyrir í skrýtnum pósum fyrir fatamerkið Converse á dögunum. Var hún ekki feimin að sýna loðna handarkrikana heldur virkilega lét sjást í þá. Lourdes er listakona og orðin 21 árs. Er hún baráttukona og hefur unnið mikið með Riot grrrl sem er grasrótar-pönk-hreyfing sem hófst á 10. áratugnum í Washingtonfylki og hefur breiðst út um Bandaríkin. Vinna þær helst með feminíska meðvitund, pönkaðan stíl og pólitík.

Auglýsing

lour1

 

lour3

Auglýsing

lour6

 

lour44

 

lourd

lourdes2

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!