KVENNABLAÐIÐ

Ramadan: Múslimar á Íslandi fasta í allt að 22 klukkustundir á dag – Myndband

Það er ekki auðvelt að vera múslimi á Íslandi en þeir þurfa að fasta hvað lengst allra þjóða vegna þess hve dagurinn er stuttur á sumrin. Viðtal BBC við nokkra múslima á Íslandi sýnir hversu erfitt eða auðvelt það reynist þeim að mega aðeins snæða í tvo tíma á sólarhring. Um eða yfir 1000 múslimar eru búsettir á Íslandi.

Auglýsing

Heilagur mánuður múslima er kallaður Ramadan og fasta þeir því frá sólarupprás til sólseturs. Trúa þeir því að fastan hjálpi þeim að styrkja samband sitt við trúna.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!