KVENNABLAÐIÐ

Nokkur atriði úr konunglega brúðkaupinu sem þú sást ekki í sjónvarpinu: Myndband

Eins og allir vita gengu Meghan Markle og Harry Bretaprins í það heilaga um helgina. Milljónir fylgdust með turtildúfunum játast hvort öðru við ógleymanlega athöfn í Windsorkastala, Englandi. Ekki var þó öllu sjónvarpað þannig spennandi er að sjá fyrir aðdáendur af hverju þeir misstu. Hér er smá sýnishorn bakvið tjöldin…

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!