KVENNABLAÐIÐ

Fyrsti kærasti Meghan Markle tjáir sig um hana – Myndband

Það er víst ekki tekið út með sældinni að giftast inn í konungsfjölskyldu því allir vilja hluta af frægðinni. Fólk er afar forvitið um Meghan Markle og hafa blaðamenn grafið upp gömlu kennarana hennar og meira að segja fyrsta kærastann! Þau veita þó henni öll toppeinkunn – hún hafi verið ástríðufullur unglingur, lagt hart að sér og barist gegn kynjamisrétti.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!