KVENNABLAÐIÐ

Sotheby’s uppboðshúsið slær öll met og selur málverk á rúma 16 milljarða

16.470.870.000 ISK er upphæð sem fæst okkar kannast við. Þetta er samt upphæðin (næstum 16 og hálfur milljarður íslenskra króna) sem Sotheby’s fékk fyrir málverk eftir Amadeo Modigliani heitinn. Snilldarverk hans frá árinu 1917 „Nu Couche“ seldist fyrir $139 milljón dollara, en þar sem þóknun uppboðshússins bætist ofan á þarf kaupandinn að greina meira en 157 milljón dollara. Aldrei áður í sögu uppboðshússins hefur verk farið á svo hátt verð. Verkið er hluti af 22 verkum sem innihalda nektarmyndir og málaði Modigliani þær í byrjun 19. aldar.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!