KVENNABLAÐIÐ

Enginn veit hver hefur heimsótt gröf ungs manns í 70 ár: Myndband

Dularfull ráðgáta hefur verið viðloðandi leiði eitt í Cotswold, Bretlandi, í áratugi. Skátinn Karl Smith lést árið 1947 og hafa furðulegar gjafir og skilaboð birst við leiði hans í 70 ár. Þrátt fyrir rannsóknir systur Karls, Ann Kear, hefur aldrei komið í ljós hver þessi dularfulla manneskja er. Leitaði Ann því til blaðakonunnar Camila Ruz hjá BBC sem ákvað að hjálpa henni með þetta undarlega mál.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!