KVENNABLAÐIÐ

Fatlaðar systur vinna hug og hjörtu í fegurðarsamkeppnum: Myndband

Heimur fegurðarsamkeppna fyrir börn blómstrar í Bandaríkjunum en er eiginlega ekki þekktur annarsstaðar. Tvær fatlaðar systur hafa fundið mikinn stuðning og önnur þeirra hefur meira að segja sagt sín fyrstu orð í kjölfarið.

Auglýsing

Ava (9) og Jessa (4) hafa verið óöruggar, liggur við frá fæðingu. Ava fæddist með dvergvöxt en Jessa með hryggrauf. Foreldrar þeirra, Jacqueline og Jason Whipple hafa undirbúið þær fyrir fegurðarsamkeppnir og hafa þær unnið nokkrar, fyrir utan allar þakkirnar og hvatninguna sem þ´r hafa hlotið á þessu ferðalagi sínu.

Auglýsing