KVENNABLAÐIÐ

Svona heldur leikkonan Halle Berry sér í formi! – Myndband

Leikkonan Halle Berry slær hvergi af í ræktinni þó hún teljist vera „á sextugsaldri“ (51)  – allavega á Íslandi! Í meðfylgjandi myndbandi sýnir hún hvað til þarf ef þú vilt halda þér í formi. Segir hún ekkert annað þurfa en íbúð, helst verönd og flösku af vatni til að byrja. Halle er ótrúlega flott fyrirmynd!

Auglýsing