KVENNABLAÐIÐ

Missti nefið sökum sjálfsónæmissjúkdóms: Myndband

Nefinu er haldið á sínum stað með seglum: Fyrir fjórum árum varð nef Jayne Hardman bólgið eftir að hafa lent í slysi. Ýfði það upp sjálfsónæmissjúkdóm sem hún vissi ekki að hún hafði. Sjúkdómurinn át upp líkamsvef hennar og gerði það að verkum að hún gat ekki andað. Í dag er Jayne með gervinef sem hefur gersamlega breytt lífi hennar.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!