KVENNABLAÐIÐ

Fólkið sem sér morð á hverjum einasta degi: Myndband

Í fyrra, árð 2017, náði morðtíðni Mexíkó hámarki, en um 29.000 manns voru myrtir. Acapulco er einn vinsælasti staður ferðamanna að heimsækja en er einnig einn hættulegasti og ofbeldisfyllsti staður sem hægt er að heimsækja. Mariela og eiginmaður hennar Jorge eru bæði sjúkraflutningaliðar og reyna sitt besta að ala upp börn í þessum tvísýnu aðstæðum.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!