KVENNABLAÐIÐ

Kannar svölustu Airbnb íbúðir í heimi: Myndband

Er þetta heppnasti gaur í heimi? Ryan Doyle er eigandi fyrirtækisins Video Vision 360, og tekur hann upp ævintýri sín um heiminn þar sem hann gistir í óvenjulegum Airbnb íbúðum og setur allt á YouTube. Með því að auglýsa Airbnb fær hann að gista frítt! Segir Ryan að hann muni alltaf kjósa Airbnb fram yfir hótel þar sem að gista í heimahúsi sé alltaf menningarlegra og meira þroskandi.

Auglýsing

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!