KVENNABLAÐIÐ

„Eiginmaður minn er eikynhneigð dragdrottning“ – Myndband

Óhefðbundin hjón skora staðalímyndir á hólm: Bæði eru þau eikynhneigð (e. asexual) sem þýðir að þau hafa engar kynferðislegar langanir – hvorki til hvors annars eða annarra. Þau Jeremiah og Meagan kynntust þegar þau voru unglingar og gengu í það heilaga um tvítugt. Þau eru nu bæði 25 ára og búa í Richmond, Virginíuríki, Bandaríkjunum.

Jeremiah á sér eina ástríðu og það er að koma fram í dragi. Meagan er hans helsti aðdáandi og er aðdáunarvert að sjá hversu samrýmd þau eru!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!