KVENNABLAÐIÐ

Svona er dagur í lífi fimmburamömmu: Myndband

Ekki eitt barn…heldur fimm! Eftir að hafa reynt í fimm ár að eignast barn fóru Briana og Jordan Turner í tæknifrjóvgun. Urðu þau undrandi þegar í ljós kom að tilraunin hafði heppnast vonum framar og von væri á fimm börnum. Hjónin hafa þurft að snúast í mörgu eftir fæðinguna, skiljanlega, og á einum tímapunkti þurftu þau 40 pela á dag, sem gefnir voru með hálftíma millibili. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hvernig Briana á við fimmburana sína:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!