KVENNABLAÐIÐ

Lancome sagði Isabellu Rosselini upp þegar hún varð 42 ára því hún þótti of gömul

Snyrtivörufyrirtækið Lancome hafði leikkonuna glæsilegu Isabellu Rosselini sem andlit fyrirtækisins í 15 ár en sagði henni upp þegar hún varð 42 ára gömul því fyrirtækið sagði drauma kvenna vera að vera ungar og hún væri hreinlega of gömul. Tímarnir hafa sem betur fer breyst, og þykir aldur ekkert tiltökumál í dag. Var Isabella ráðin aftur 23 árum seinna, þá 65 ára, og segir hún af því tilefni: „Greinilega hafa draumar kvenna breyst, er það ekki?“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!