KVENNABLAÐIÐ

8000 Starbucks bollar enda í urðun á hverri einustu mínútu

Hafið er fullt af plasti, eins og vitundarvakning varðandi þessi málefni hefur kennt okkur. Um fjórir milljarðar plasthúðaðra Starbucks bolla, einnar frægustu kaffihúsakeðju í heimi, enda sem landfylling á hverju ári.

Auglýsing

Árið 2008 sagði Starbucks fyrirtækið í yfirlýsingu að það myndi framreiða kaffi í 100% endurnýtanlegum umbúðum árið 2015. Ekkert hefur orðið af því loforði enn.

Þú getur líka breytt heiminum! Hér má skrifa undir áskorun til Starbucks.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!