KVENNABLAÐIÐ

Aldrei láta ungabörn gráta of lengi

Að hunsa grátandi barn er ekki líklegt að „kenna“ því eitthvað, heldur getur það haft geigvænlegar afleiðingar. Sem dæmi má nefna að það hamlar nauðsynlegum taugaþroska og getur haft neikvæð áhrif síðar meir á lífsleiðinni. Mikil streita á óþroskaðan heila barna er eitthvað sem allir foreldrar ættu að taka alvarlega, því það getur leitt til breytinga á heilastarfsemi og eru svipaðar hjá þunglyndum fullorðnum. Sjáðu meðfylgjandi myndband og deildu, sértu sammála:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!