KVENNABLAÐIÐ

Elin Nordegren búin að eignast barn

Fyrrum eiginkona Tiger Woods, Elin Nordegren fór með barnsföður sínum, fyrrum fótboltamanninum Jordan Cameron á fótboltamót sonar hennar í Flórídaríki.

Auglýsing

nfl2

Í júní sagði Radar frá því að Elin væri ófrísk, en hún sást greinilega komin nokkra mánuði á leið.

Elin (39) og kærastinn (31) litu út fyrir að vera afslöpppuð og hamingjusöm þar sem þau skiptust á að hugsa um hvítvoðunginn.

Auglýsing

Elin á tvö börn með Tiger (43), Charlie (10) og dótturina Sam (12) og deila þau forræði. Þau voru gift frá 2004-2010 þegar upp komst um svakalegan framhjáhaldsskandal.

nfl4

Jordan Cameron, sem áður lék með Miami Dolphins, á 10 ára son úr fyrra hjónabandi og var hann með þeim á vellinum. Fyrrum liðsfélagi hans segir að hann sé æðislegur faðir sonar síns Tristan.

Heimild: Radar 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!