KVENNABLAÐIÐ

Í hverskonar kjól mun Meghan Markle gifta sig?

Það sem við vitum núna er að Meghan Markle mun velja kjól sem er klassískur en með nútímalegum blæ…hvað sem það kann nú að þýða. Allir eru spenntir að vita í hverju hún mun vera þann 16. maí næstkomandi þegar hún og Harry Bretaprins munu ganga í það heilaga. Hvaða kjólar koma helst til greina?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!