KVENNABLAÐIÐ

Æðislegir vinir halda á fötluðuðum vini sínum um Evrópu: Myndband

Fatlaðir í hjólastól komast ekki á alla fallega staði í veröldinni, þar sem það er ómögulegt að gera alla staði aðgengilega. Kevan Chandler er fatlaður maður sem er með sjúkdóm sem bindur hann við hjólastól. Á hann nokkra frábæra vini sem kalla sig „We Carry Kevan“ og hafa þeir ferðast með hann um alla Evrópu og stefna á að ferðast um Kína á sama hátt. Dásamlega fallegt! ♥

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!