KVENNABLAÐIÐ

Týnd kona finnst…í þættinum The Bachelor

Kona sem auglýst var eftir fannst í þættinum The Bachelor þar sem hún keppti um hylli piparsveinsins. Auglýst var eftir Bekah Marinez í Kaliforníuríki þar sem móðir hennar hafði ekki náð lengi í hana í síma. Bekah er mjög vinsæll keppandi þar sem hún er yngst, 22 ára. Ímyndið ykkur undrun móðurinnar að sjá barnið sitt allt í einu í aðalhlutverki í raunveruleikaþætti!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!