KVENNABLAÐIÐ

Þessi vínflaska fyllir 48 glös!

Vínframleiðandinn PlumpJack Winery sem staðsettur er í hjarta Napa dalsins í Kaliforníu hefur framleitt ótrúlega stóra flösku sem inniheldur heila sex lítra af víni og nægir í 48 glös. Er flaskan frá Cabernet Sauvignon Reserve vínekrunni og einungis 50 svo stórar flöskur eru framleiddar á ári hverju. Hver einasta flaska kostar um 530.000 ISk.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!