KVENNABLAÐIÐ

Börn eru enn neydd í hjónabönd í Bandaríkjunum: Myndband

Þegar Sherry Yvonne Johnson var 11 ára var hún neydd til að giftast nauðgaranum sínum, sem var tvítugur. Saga Sherry er óhugnanleg en því miður ekki einsdæmi. Börn sem neydd eru í hjónabönd og ófær um að taka til varnar geta þjáðst óumræðilega – líkamlega, tilfinningalega og andlega. Sherry er nú næstum sextug og reynir að sætta sig við stolna æsku. Hún vill ekki að það sem kom fyrir hana gerist fyrir aðra og er að berjast í þeim málum í heimaríki sínu, Flórída.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!