KVENNABLAÐIÐ

Móðir gaf syni sínum líffæri í von um að bjarga lífi hans

Óeigingjörn móðir hætti lífi sínu með því að fara í tvöfalda aðgerð til að fjarlægja líffæri í þeirri von um að bjarga lífi fjögurra ára sonar síns. Sarah Lamont frá Ballymena á norður-Írlandi hefur gefið yngsta syni sínum Joe nýra, aðeins örfáum mánuðum eftir að skurðlæknar fjarlægðu hluta lifrar hennar til að bjarga lífi drengsins. Nýru Joes voru fjarlægt aðeins nokkrum dögum eftir að hann fæddist og hefur hann verið undir stífu eftirliti síðan. Gjöf móður hans er drengnum afar mikilvæg, þannig getur hann lifað lífi án stöðugra heimsókna á spítala og sjúkrahús og hann getur jafnvel gengið í skóla.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!