KVENNABLAÐIÐ

Nútíma þrælahald: Var fangi í þrjú ár á heimili

Þrælahald lifir enn góðu lífi, sama hvað reynt er að uppræta það. Rúmlega 40 milljónir manna voru fórnarlömb þrælahalds á síðasta ári einu og eru þær tölur reyndar taldar hærri. Mitos er þræll frá Filippseyjum og var í haldi í þrjú ár. Fyrir nokkrum mánuðum slapp hún úr ógeðfelldri vist þar sem hún þurfti að þola mikið harðræði, tilfinningalegt og andlegt ofbeldi.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!