KVENNABLAÐIÐ

Fyrsta breska stúlkan til að taka þátt í bandarískri fegurðarsamkeppni

Sasha Bennington er aðeins 11 ára gömul en hún stefnir hátt að eigin sögn í fyrirsætu- og fegurðarsamkeppnabransanum. Í meðfylgjandi heimildarþætti sjáum við hana undirbúa sig fyrir fegurðarsamkeppni unglingsstúlkna sem fram fer í Texas. Heimildarþátturinn vekur upp mikilvægar spurningar um æsku og uppeldi á 21. öldinni.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!