KVENNABLAÐIÐ

„Má ég bara deyja?“ – Saga Adams

Afar fá lönd leyfa líknardráp eða aðstoð við sjálfsvíg andlega veiks fólks. Adam Maier-Clayton átti við illvígan geðsjúkdóm sem olli honum skelfilegum andlegum og líkamlegum kvölum. Reyndi hann að berjast við kerfið að hafa rétt á að fremja sjálfsvíg með aðstoð í Kanada, án árangurs, þar sem hann með geðsjúkdóm en ekki einhvern annan sjúkdóm.

Adam tók sitt eigið líf í aprílmánuði 2017.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!