KVENNABLAÐIÐ

Einn sá yngsti í bransanum: 12 ára tattoomeistari

Einn yngsti húðflúrari í heimi er sennilega hinn 12 ára gamli Ezrah Dormon. Hann hóf ferðalagið sitt með því að tattúvera litla rós á hönd móður sinnar undir vökulu auga leiðbeinandans síns, Ali Garcia. Ezrah sem er frá Panama er að vinna að iðn sinní í Honululu Tatto, sem er haganlega staðsett á heimili fjölskyldu hans.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!